Við stefnum á að sigra heiminn með tónlist. Við erum nú þegar búinn að gera samstarfssamninga við efnilega tónlistamenn og stefnum á að koma þeim beint á vinseældalista landsins. eftir að við gerum það þá stoppar okkur ekkert að sigra heiminn.